Valmynd Leit

Hvenćr verđa stćrstu viđburđir FSHA?

Kćru samnemendur, viđ vonum ađ ţiđ séuđ jafn spennt og viđ ađ ganga inn í nýtt skólaár međ okkur. Á hverju ári stendur FSHA fyrir skemmtilegum viđburđum fyrir nemendur skólans, međ ţađ ađ markmiđi ađ gera lífiđ í HA eins skemmtilegt og fjölbreytt og völ er á. Viđ höfum ţegar fest niđur dagsetningar fyrir stćrstu viđburđina okkar í vetur, en ţó á eftir ađ bćtast í listann. Ţessar dagsetningar eru birtar međ ţessum mikla fyrirvara međ ţađ ađ markmiđi ađ sem flestir fjarnemar geti mćtt og tekiđ ţátt.

 • Nýnemasprell FSHA 25. ágúst, klukkan 13:00 er mćting viđ Íslandsklukkuna fyrir utan skólann og ţađan er fariđ međ rútum upp á Hamra. 

 • Nýnemadjamm FSHA 25. ágúst klukkan 20:00 á Pósthúsbarnum

 • Afmćlishátíđ nemenda 5. september - 
  Af tilefni 30 ára afmćli Háskólans á Akureyri verđur blásiđ til veislu á afmćlisdaginn sjálfan. Nánari dagskrá er vćntanleg.

 • Sprellmót FSHA 22. september - 
  Stćrsti viđburđur haustannar, ţú vilt ekki missa af ţessu. Sjáđu myndir hér.
 • Stóra Vísó 1. - 4. febrúar 2018 -
  Nemendur allra deilda halda til Reykjavíkur snemma á fimmtudagsmorgni og eyđa allri helginni ţar saman í vísindaferđum. 

 • Árshátíđ FSHA 10. mars 2018 -
  Okkar allra stćrsti og flottasti viđburđur sem verđur lagt allt í áriđ 2018!

Athugasemdir


Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann