Valmynd Leit

Um FSHA

Háskólinn á Akureyri

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri er félag allra innritađra stúdenta viđ Háskólann á Akureyri. Félagiđ er fyrst og fremst hagsmunafélag stúdenta, bakland og sameiningartákn ađildarfélaga ţess og ţeirra ađila sem sinna trúnađarstörfum á vegum félagsins. Ţađ hefur yfirumsjón međ atburđum á sviđi skemmtana-, íţrótta- og fjölskyldumála og stendur á bakviđ ađildarfélög sín til ţess ađ sinna ţessum málaflokkum innan sinna sviđa og deilda. Félagiđ stendur vörđ um hagsmuni heildarinnar, stuđlar ađ bćttri heilsu og líđan stúdenta og vinnur náiđ međ starfsfólki skólans ađ hagsmunamálum, kynningarmálum og öđru ţví sem snertir stúdenta, beint eđa óbeint.


Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann