Valmynd Leit

Magister

Magister

Magister, félag kennaranema við Háskólann á Akureyri.

Magister er félag kennaranema á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Félagið var stofnað árið 1993 og var því fjórða deildarfélagið sem stofnað var við HA. Markmið félagsins eru að gæta hagsmuna kennaranema og vera málsvari þeirra innan skóla sem utan, vinna að aukinni samheldni meðal stúdenta og að standa fyrir skemmtunum og gleðskap fyrir kennaranema. Stjórnin mun gera sitt besta til að standa við þessi markmið.

Stjórn Magister leggur áherslu á samheldni og skemmtun meðal félagsmanna sinna. Það verður fjölbreytt dagskrá sem boðið verður uppá í vetur þar sem nefna má kokteilkvöld, keilukvöld, félagsfundi, spilakvöld og fjölskyldudaga.

Félagar eru allir nemendur kennaradeildar Hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri, sem hafa skráð sig í félagið í byrjun haustmisseris. Hægt er þó að greiða inngöngugjald ef fólk vill skrá sig í félagið eftir að skráningu lýkur.

Ertu með spurningu eða athugasemd? Sendu okkur póst!


Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is              S. 460 8094 / 840 8030
 

Skráđu ţig á póstlistann