Valmynd Leit

Skemmtanamál

Frá nýnemadögum 2011Félag stúdenta býđur upp á fjölbreytt skemmtanalíf fyrir stúdenta. Međal viđburđa á vegum félagsins má nefna móttöku nýnema í upphafi haustmisseris ţar sem nýnemar eru bođnir velkomnir í háskólalífiđ. Hiđ árlega sprellmót sem haldiđ er í byrjun október. Ţar etja undirfélögin kappi í hinum ýmsu óhefđbundnum greinum og keppast um hinn eftirsótta sprellmótsbikar. Í byrjun febrúar er fariđ í stóru vísindaferđina suđur ţar sem stúdentum gefst tćkifćri til ţess ađ skemmta sér međ félögum sínum og kynnast fólki úr öllum undirfélögunum. Í byrjun mars er síđan komiđ ađ hápunkti skemmtanalífs skólans en ţá er hin árlega árshátíđ haldin.

Fylgstu međ skemmtanalífi FSHA á fb-síđu félags og menningarlífsnefndar undir heitinu skemmtanalíf FSHA.  

Frá árshátíđ 2013


Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is              S. 460 8094 / 840 8030
 

Skráđu ţig á póstlistann