Kvörtunarferli stúdenta

Kvörtunarferli stúdenta

Að leggja fram kvörtun getur verið erfitt og sérstaklega í háskóla. SHA ákvað því að setja upp hvernig kvörtunarferlið er innan háskólans. Ef nemandi á erfitt með að kvarta sjálfur, s.s. þar sem er valdamisvægi (fjöldi nemenda á móti kennurum í nefnd eða ráði) getur hann beðið annan sem hann velur að tala máli sínu. Sá fulltrúi getur verið annar nemandi (formaður/forseti aðildarfélags), starfsmaður háskólans eða einhver utanaðkomandi.

Skjal til þess að finna hvernig kvörtunarferlið fer fram má finna hér.

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi kvörtunarferlið þá er alltaf hægt að hafa samband við SHA í gegnum facebook eða senda okkur póst